Hreyfitilboð

Karlaleikfimi

Hefst: 11. september 2017Lýkur: 20. desember 2017

Mynd vantar
 • Svæði:108
 • Í umsjón:Gigt, skrifstofa@gigt.is,
 • Verð (frá):10440 kr. á mánuði
 • Frír prufutími:
 • Áreynslustig:Meðal
 • Inni/úti:Innandyra
 • Tegund hreyfingar:Leikfimi  Líkamsrækt 
 • Aldur:Fullorðin 
 • Kyn:Karlar
 • Breyta upplýsingumTil baka

Við bjóðum upp á frísklega karlaleikfimi þar sem áhersla er lögð á þrekþjálfun, liðkun, líkamsbeitingu og slökun. Þessi leikfimi getur hentað karlmönnum á öllum aldri hvort sem þeir eru með gigt eða ekki en vilja æfa í rólegu umhverfi undir stjórn og eftirliti sjúkraþjálfara. Kennt er mánudaga og miðvikudag kl. 18:15.

 • Tímasetning:
  Mánudaga -
  Miðvikudaga -
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Gigtarfélag Íslands
   skrifstofa@gigt.is
   5303600
   Gigtarfélagið er félagsskapur sem býður upp á margvíslega þjónust t.d sjúkra- og Iðjuþjálfun, fyrirlestra, aðgang að áhugahópum, heilsurækt eins og allhliða líkamsrækt, stott-pílates og vatnsleikfimi
   http://www.gigt.is
   Ármúli 5
 • Skráningu lýkur þann :
  20. desember 2017