Hreyfitilboð

Stuð Krílasund sumar 2018

Hefst: 02. maí 2018Lýkur: 23. maí 2018

property[@name='activityName']
  • Svæði:220
  • Í umsjón:krílasund, krilasund@krilasund.com,
  • Verð (frá):8.000 kr. á námskeið
  • Frír prufutími: Nei
  • Áreynslustig:Létt
  • Inni/úti:Innandyra
  • Tegund hreyfingar:Annað  Jóga/slökun  Leikfimi/endurhæfing  Meðganga/ungab.  Sund/vatnaleikfimi 
  • Aldur:0-2 ára  Fullorðnir  Eldri borgarar  Allir  Meðganga 
  • Kyn:Konur og Karlar
  • Breyta upplýsingumTil baka

Krílasund býður upp á Stuðhóp fyrir börn á aldrinum 5-28 mánaða þar sem aðaláherslan er að hafa gaman saman. Ungir sem aldnir. Tilvalið að bjóða Ömmu og Afa að skella sér í Stuðtíma til að mynda góð og sterk tengsl við barnið. Öll börn velkomin, sama hvort þau hafi reynslu af Ungbarnasundi eða ekki. Hver og einn vinnur á sínum hraða og með sína færni. Mikið um stöðvaþjálfun og gleðin í hámarki :) Einnig eru teknar fyrir almennar Ungbarnasundæfingar í hóp.Verð: 8.000 krónur.Skráning fer fram á www.krilasund.com eða með að senda póst á krilasund@krilasund.com

  • Tímasetning:
  • Stakar dagsetningar:
    28.maí Mán kl.15:504.júní Mán kl.15:5014.júní Fim kl.15:5021.júní Þrið kl.15:50
  • Skráningar krafist:
  • Leiðbeinandi

    Í umsjón

    • Krílasund
      krilasund@krilasund.com
      847-7765
      Krílasund býður upp á Meðgöngutíma í vatni fyrir óléttar konur og Ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 3-24 mánaða. Ungbarnasundið skiptist í eldri og yngri hóp. Krílatímar eru fyrir 3-9 mánaða, en Selatímar eru fyrir 10-24 mánaða börn.
      http://www.krilasund.com
      Ásvallalaug
  • Skráningu lýkur þann :
    23. maí 2018