Hreyfitilboð

Vatnsþjálfun

Hefst: 04. september 2017Lýkur: 20. desember 2017

Mynd vantar
 • Svæði:105
 • Í umsjón:Gigt, skrifstofa@gigt.is,
 • Verð (frá):14440 kr. á mánuði
 • Frír prufutími:

Vatnsleikfimin fer fram undir stjórn reyndra sjúkraþjálfara í laug Sjálfsbjargar Hátúni 12. Vatnsleikfimi er alhliða og góð þjálfun sem hentar mjög mörgum og þarna finna margir góða leið til þjálfunar sem ekki hafa fundið sig í annarri leikfimi. Algengt er að þeir sem eru með stoðkerfisverki eiga auðveldar með að gera æfingar í vatni heldur en á þurru landi. Vatnsleikfimin hefur verið gríðarlega vinsæl og færri komist að en vilja. Kenndir eru fjórir 40 mínútna tímar mánudaga og miðvikudaga, léttari leikfimi kl.15:05 og 15:50 og þyngri leikfimi kl. 16:35 og 17:20.

 • Tímasetning:
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Gigtarfélag Íslands
   skrifstofa@gigt.is
   5303600
   Gigtarfélagið er félagsskapur sem býður upp á margvíslega þjónust t.d sjúkra- og Iðjuþjálfun, fyrirlestra, aðgang að áhugahópum, heilsurækt eins og allhliða líkamsrækt, stott-pílates og vatnsleikfimi
   http://www.gigt.is
   Ármúli 5
 • Skráningu lýkur þann :
  20. desember 2017