Hreyfitilboð

Hádegisleikfimi

Hefst: 10. september 2018Lýkur: 19. desember 2018

property[@name='activityName']
 • Svæði:108
 • Í umsjón:Gigt, skrifstofa@gigt.is,
 • Verð (frá):40710 kr. á námskeið
 • Frír prufutími:
 • Áreynslustig:Létt
 • Inni/úti:Innandyra
 • Tegund hreyfingar:Leikfimi/endurhæfing 
 • Aldur:Fullorðnir  Eldri borgarar 
 • Kyn:Konur
 • Breyta upplýsingumTil baka

Alhliða leikfimi þar sem unnið er með þol, styrk, teygjur og slökun. Auk þess er lögð áhersla á að fræða um og bæta líkamsbeitingu og hugað að liðvernd. Þessir tímar henta fólki með gigt og einnig geta þeir hentað vel fólki sem er að byrja þjálfun eftir langt hlé eða veikindi. Sjúkraþjálfari stjórnar tímunum. Boðið er upp á Hádegisleikfimi mánudaga og fimmtudaga kl. 13:30 kennari er Eva Marie Björnsson

 • Tímasetning:
  Mánudaga 13:30-14:30
  Fimmtudaga 13:30-14:30
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Gigtarfélag Íslands
   skrifstofa@gigt.is
   5303600
   Gigtarfélagið er félagsskapur sem býður upp á margvíslega þjónust t.d sjúkra- og Iðjuþjálfun, fyrirlestra, aðgang að áhugahópum, heilsurækt eins og allhliða líkamsrækt, stott-pílates og vatnsleikfimi
   http://www.gigt.is
   Ármúli 5
 • Skráningu lýkur þann :
  06. september 2018