Hreyfitilboð

Lífshlaupið

Hefst: 02. mars 2016Lýkur: 01. nóvember 2016

Mynd vantar
  • Svæði:104
  • Í umsjón:, ,
  • Verð (frá):0 kr. á námskeið
  • Frír prufutími: Nei
  • Áreynslustig:Létt
  • Inni/úti:Úti og inni
  • Tegund hreyfingar:Annað 
  • Aldur:Allir 
  • Kyn:Konur og Karlar

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningaverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Einstklingskeppni Lífshlaupsins er í gangi allt árið (lýkur 31/01/2017) og er tilvalið að nýta sér það verkefni og fara inn á heimasíðuna lifshlaupid.is og þar er hægt að skrá og halda utan um sína hreyfingu.

  • Tímasetning:
  • Skráningar krafist:
    Nei
  • Leiðbeinandi

    Í umsjón

  • Skráningu lýkur þann :
    02. mars 2017