Hreyfitilboð

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2017

Hefst: 20. maí 2017Lýkur: 19. júní 2017

property[@name='activityName']
  • Svæði:210
  • Í umsjón:magnusisi, magnusg@isi.is,
  • Verð (frá):2000 kr. á skipti
  • Frír prufutími: Nei
  • Áreynslustig:Létt
  • Inni/úti:Utandyra
  • Tegund hreyfingar:Ganga  Hlaup 
  • Aldur:0-2 ára  3-5 ára  6-12 ára  13-18 ára  Fullorðnir  Eldri borgarar  Allir 
  • Kyn:Konur og Karlar
  • Breyta upplýsingumTil baka

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið sunnudaginn 18.júní nk. í 28. skipti en fyrsta hlaupið var haldið árið 1990. Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar og er það haldið sem næst kvenréttindadeginum þar sem höfðað er til samstöðu kvennaÁ síðasta ári komu um 12 þúsund hlauparar á öllum aldri saman á 91 hlaupastað innanlands og erlendis. Fjölmennustu hlaupin eru í Garðabæ, Mosfellsbæ og Akureyri en hægt verður að finna upplýsingar um alla hlaupastaði þegar nær dregur hlaupinu. Þátttökugjald er 1.000 kr. fyrir 12 ára og yngri og 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri. Innifalið í þátttökugjaldinu er Kvennahlaupsbolurinn og verðlaunapeningur. Nánar verður auglýst síðar þegar forsala hefst.