Hreyfitilboð

Ungbarnasund 10-24 mánaða

Hefst: 10. janúar 2018Lýkur: 05. febrúar 2018

property[@name='activityName']
 • Svæði:220
 • Í umsjón:krílasund, krilasund@krilasund.com,
 • Verð (frá):13500 kr. á námskeið
 • Frír prufutími: Nei
 • Áreynslustig:Létt
 • Inni/úti:Innandyra
 • Tegund hreyfingar:Annað  Leikfimi/endurhæfing  Meðganga/ungab. 
 • Aldur:0-2 ára  Fullorðnir  Meðganga 
 • Kyn:Konur og Karlar
 • Breyta upplýsingumTil baka

Selatímar, Ungbarnasund fyrir 10-24 mánaða börn hentar öllum börnum og er gæða samverustund foreldra og barns. Markmið Ungbarnasunds er að auka hreyfifærni og hreyfiþroska barnsins. Tímarnir eru settir upp á þann hátt að barnið upplifi jákvæðar tilfinningar gagnvart því að vera í vatni. Tímarnir fara fram á mánudögum kl.15:15 í Ásvallalaug og er hver tími í 40 mínútur. Námskeiðið er í 8 vikur. Næsta námskeið byrjar 5.febrúar. https://www.facebook.com/krilasund/

 • Tímasetning:
  Mánudaga 15:15-15:55
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Krílasund
   krilasund@krilasund.com
   847-7765
   Krílasund býður upp á Meðgöngutíma í vatni fyrir óléttar konur og Ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 3-24 mánaða. Ungbarnasundið skiptist í eldri og yngri hóp. Krílatímar eru fyrir 3-9 mánaða, en Selatímar eru fyrir 10-24 mánaða börn.
   http://www.krilasund.com
   Ásvallalaug
 • Skráningu lýkur þann :
  05. febrúar 2018