Hreyfitilboð

Stott Pilates

Hefst: 12. september 2017Lýkur: 20. desember 2017

property[@name='activityName']
 • Svæði:108
 • Í umsjón:Gigt, skrifstofa@gigt.is,
 • Verð (frá):15960 kr. á mánuði
 • Frír prufutími:
 • Áreynslustig:Meðal
 • Inni/úti:Innandyra
 • Tegund hreyfingar:Leikfimi/endurhæfing 
 • Aldur:Fullorðnir 
 • Kyn:Konur og Karlar
 • Breyta upplýsingumTil baka

Í STOTT-PILATES er lögð áhersla á að þjálfa stöðugleika í bol, mjaðmagrind og axlargrind með það að markmiði að bæta vöðvastyrk og líkamstöðu. Þessar æfingar geta hentað nánast hverjum sem er, þar sem hægt er að gera fjölmargar útgáfur af hverri æfingu og í flestum tilfellum er einnig hægt að aðlaga þær þörfum hvers og eins. Kennari er Vilborg Anna Hjaltalín sjúkraþjálfari og STOTT-PILATES kennari. Tímar í boði eru byrjendahópur á á þriðjudögum og fimmtudögum kl.16:10. Framhaldshópur sömudaga kl. 17:10 Einnig bjóðum við upp á STOTT-PILATES fyrir viðkvæma kl. 10:20 og 12:30 sömudaga og sami kennari

 • Tímasetning:
  Þriðjudaga 10:20-11:20
  Fimmtudaga 10:20-11:20
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Gigtarfélag Íslands
   skrifstofa@gigt.is
   5303600
   Gigtarfélagið er félagsskapur sem býður upp á margvíslega þjónust t.d sjúkra- og Iðjuþjálfun, fyrirlestra, aðgang að áhugahópum, heilsurækt eins og allhliða líkamsrækt, stott-pílates og vatnsleikfimi
   http://www.gigt.is
   Ármúli 5
 • Skráningu lýkur þann :
  20. desember 2017