Hreyfitilboð

Ungbarnasund 3-30 mánaða

Hefst: 06. ágúst 2018Lýkur: 14. nóvember 2018

property[@name='activityName']
 • Svæði:225
 • Í umsjón:krílasund, krilasund@krilasund.com,
 • Verð (frá):13.500 kr. á námskeið
 • Frír prufutími: Nei
 • Áreynslustig:Létt
 • Inni/úti:Innandyra
 • Tegund hreyfingar:Meðganga/ungab.  Sund/vatnaleikfimi 
 • Aldur:0-2 ára  Fullorðnir  Meðganga  Fjölskyldan 
 • Kyn:Konur og Karlar
 • Breyta upplýsingumTil baka

Krílasund býður upp á Ungbaransund fyrir Kríli allt frá 3-30 mánaða aldri. Hópunum er skipt upp eftir aldri og hversu vön þau eru sundi. Krílahópur er fyrir u.þ.b 3-6 mánaða börn sem eru að fara á sitt fyrsta námskeið. Höfrungar er framhald af Krílahópnum og hentar einnig óvönum eldri börnum. U.þ.b. 7-13 mánaða Einnig er í boði hópur fyrir þau sem vilja frekar námskeið á ensku. Selahópur er fyrir börn á aldrinum 10-30 mánaða og er ætlað vönum börnum. Næstu námskeið byrja 28.ágúst og seinna námskeið haustannar 23.október. Laugin er staðsett á Álftanesi. Hvert námskeið er 8 vikur og kostar 13.500 krónur, innifalið í gjaldi er aðgangur ofan í laugina. www.krilasund.com www.facebook.com/krilasund

 • Tímasetning:
  Þriðjudaga 15:00-16:00
 • Skráningar krafist:
 • Leiðbeinandi

  Í umsjón

  • Krílasund
   krilasund@krilasund.com
   847-7765
   Krílasund býður upp á Meðgöngutíma í vatni fyrir óléttar konur og Ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 3-24 mánaða. Ungbarnasundið skiptist í eldri og yngri hóp. Krílatímar eru fyrir 3-9 mánaða, en Selatímar eru fyrir 10-24 mánaða börn.
   http://www.krilasund.com
   Ásvallalaug
 • Skráningu lýkur þann :
  15. nóvember 2018