Hreyfitilboð

Bakskóli FÍ

Hefst: 28. september 2016Lýkur: 23. desember 2016

property[@name='activityName']
  • Svæði:108
  • Í umsjón:Ferðafélagið, fi@fi.is,
  • Verð (frá):40.000 / 47.400 krónur kr. á námskeið
  • Frír prufutími:
  • Áreynslustig:Létt
  • Inni/úti:Úti og inni
  • Tegund hreyfingar:Ganga  Jóga/slökun  Útivist 
  • Aldur:Fullorðnir  Eldri borgarar 
  • Kyn:Konur og Karlar
  • Breyta upplýsingumTil baka

Gönguverkefni sem felur í sér reglulegar göngur, sundleikfimi, jóga og léttar fjallgöngur. Sérstaklega ætlað fólki sem glímir við stoðkerfisvanda eins og bakverki, liðagigt eða eymsli í hnjám/mjöðmum. Hentar einnig fyrir þá sem vilja rólega en reglulega og skemmtilega heilsurækt.

  • Tímasetning:
    Mánudaga 20:00-21:00
    Miðvikudaga 20:00-21:00
    Föstudaga 12:00-
  • Stakar dagsetningar:
    Léttar fjallgöngur eftirfarandi laugardaga kl. 1115. október – Helgafell í Mosó5. nóvember – Mosfell26. nóvember – Úlfarsfell 17. desember – Búrfell í Heiðmörk
  • Skráningar krafist:
  • Leiðbeinandi

    • property[@name='instructorName']Bjarney Gunnarsdóttir
      bjarneygunn@gmail.com
      6963984
      B.s. í þrótta- og heilsufræði frá HÍ árið 2009Íþróttakennsla í Melaskóla 2010-2016Þjálfun hjá Almenningsíþróttadeild Víkings 2010-2015

    Í umsjón

    • Ferðafélag Íslands
      fi@fi.is
      5682533
      Býður upp á ýmis verkefni sem ganga út á reglulegar göngur, heilsubót og góðan félagsskap.
      http://www.fi.is
      Mörkinni 6
  • Skráningu lýkur þann :
    17. október 2016