Hreyfitilboð

Meðgöngusund

Hefst: 10. janúar 2018Lýkur: 05. febrúar 2018

property[@name='activityName']
  • Svæði:220
  • Í umsjón:krílasund, krilasund@krilasund.com,
  • Verð (frá):13.500 kr. á námskeið
  • Frír prufutími: Nei
  • Áreynslustig:Meðal
  • Inni/úti:Innandyra
  • Tegund hreyfingar:Annað  Leikfimi/endurhæfing  Meðganga/ungab. 
  • Aldur:Fullorðnir  Meðganga 
  • Kyn:Konur
  • Breyta upplýsingumTil baka

Meðgöngutímar í vatni eru ætlaðir öllum þunguðum konum. Æfingarnar eru settar upp á þann hátt að þær henti hverri og einni. Æfingar í vatni hentar gjarnan þunguðum konum vel til að létta ögn á álaginu sem er á líkamanum á meðgöngu. Æfingarnar eru settar upp á meðal álagi, þannig að tekið er á í tímanum með smá slökun í lokin. Námskeiðin fara fram í Ásvallalaug, innilaug, kl.16:00-17:00 á mánudögum. Næsta námskeið byrjar 5.febrúar og stendur yfir í 4 vikur.Hægt er að kaupa 8 vikur á afslætti, sjá wwww.krilasund.com eða facebook síðu Krílasunds: https://www.facebook.com/krilasund/

  • Tímasetning:
    Mánudaga 16:00-17:00
  • Skráningar krafist:
  • Leiðbeinandi

    Í umsjón

    • Krílasund
      krilasund@krilasund.com
      847-7765
      Krílasund býður upp á Meðgöngutíma í vatni fyrir óléttar konur og Ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 3-24 mánaða. Ungbarnasundið skiptist í eldri og yngri hóp. Krílatímar eru fyrir 3-9 mánaða, en Selatímar eru fyrir 10-24 mánaða börn.
      http://www.krilasund.com
      Ásvallalaug
  • Skráningu lýkur þann :
    05. febrúar 2018