Lífshlaupið hefst 31. janúar 2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í ellefta sinn miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi. Lesa meira

Hjólað í vinnuna hefst 2. maí 2018

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í sextánda skiptið fyrir Hjólað í vinnuna , heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land, dagana 2. – 22. maí 2018. Lesa meira

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2018

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 2.júní 2018 í 29. skipti. Undirbúningur er í fullum gangi og verður hlaupið víðsvegar um landið að vanda. Lesa meira

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2017

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið sunnudaginn 18.júní nk. í 28. skipti. Undirbúningur er í fullum gangi og verður hlaupið víðsvegar um landið að vanda.Lesa meira