Finndu Þína hreyfingu á hreyfitorgi

Með því að setja inn póstnúmerið þitt og smella siðan á hnappinn "Leita að hreyfingu" færðu upp öll þau hreyfitilboð sem búið er að skrá inn á vefinn á þínu svæði. Ef þú vilt þrengja leitina þá er hægt að leita eftir t.d. tegund hreyfingar, áreynslustigi og aldri. Hægt er að finna göngu- og skokkhópa, leikfimi, sundnámskeið, pilates, stafgöngu, dans og margt fleira inn á Hreyfitorginu.